Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Mörgum rétt þú hefur hönd
að hrinda Grettistaki.
Blómum fléttast litfríð lönd.
Liggja slétt að baki.