Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Botnaði Björn Friðriksson, en hann ætlaði að halda ferð sinni áfram.
Mín á enda ferð er felld.
Fljótt til vendi náða.
En hvar ég lendi loks í kveld
læt ég hending ráða.