Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Hörfa muggu ský og skuggar.
Skín á glugga sólin heið.
Vorið huggar, rósum ruggar
raunum stuggar út af leið.