Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Drekkur smárinn dauðaveig


Tildrög

Höfundur stendur einn við slátt og kveður þessa hringhendu.
Drekkur smárinn dauðaveig
dagsins tára nýtur.
Einn ég skára engjateig,
ennþá ljárinn bítur.