Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Dögum hljóðum dregur að.
Dvínar gróður Braga.
Jóns við ljóð er brotið blað
Bergmanns þjóðarhaga.