| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Hestavísur


Tildrög

Höfundur orti þessa hringhendu þegar hann var á leið að sækja hesta, þá um fermingu. Einhver kom með þá breytingartillögu við fyrsta vísuorð: ?Hárs á hvoli hefjum leik? en höfundur neitaði öllum breytingum.

Skýringar

Blinds á hvoli hefjum kreik,
með hreysti og þol óragir.
Sækjum Golu og gömlu Bleik,
Galta og folann Ægir.