| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Í orðastað Sigurðar Sigmundssonar landshöfðingja er piltar voru að spauga við dóttur hans.
Landshöfðinginn lét það raus
lýðum kunnugt gera.
Ingibjörg er láfu laus.
Látið hana vera.