Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Framhjá hinir fákum þeysa.
Finnur grundin varla til.
Læt þér vinur gamminn geysa
glaðvær lund við hófaspil.