Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ef það gleður anda minn
enn skal fjúka staka.
Þótt hnútum kasti heimurinn
hendi ég þeim til baka.