Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.
Litla ævi ljósið mitt
lýslr kvöldsins heimi.
Skemmti ég mér við skinið þitt
skugganum mínum gleymi.

Lít ég fram á lokastig.
Lækir að ósi stemma.
Líkt er þó sem langi mig
að lifa enn og dreyma.