Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Hafi ástin hjartað gist
og hún verið blekkt án saka.
Þá er oftast eitthvað misst
sem aldrei fæst til baka.