Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Fæst ei tak að forma brag.
Fer því staka í mola.
Ég var í klaka í allan dag
ein að flaka kola.