Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Þetta kvað höfundur um Aðalbjörn Pétursson gullsmið sem var einn af foringjum gamla kommúnistaflokksins á Siglufirði.

Skýringar

Viðurkenndur kjaftahestur,
kommúnista skítakvörn.
Tilvonandi tukthúsgestur
tyrðilmennið Aðalbjörn.