Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þótt vér munum basl og böl

Bls.Verkamaðurinn 14.08.64.


Tildrög

Dauðinn ávarpaður.
Þótt vér munum basl og böl
og bardaginn sé langur.
Ég þrauka fyrir þennan spöl
þótt hann væri strangur.