Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þótt vér eygjum kreppukjör
kannski á næsta leyti.
nú má enginn nefna smjör.
Nú er það svínafeiti.