Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þó að lítil sé mín sál
samt ég unni fræðum.
Drottinn gaf mér minni og mál
og margt af heimsins gæðum.