Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Svar við þessari vísu Jóns í Garðsvík: Bóndann klíndi ´ann mykju og mold. Mæðir þrældómsokið, þar til prestur huslar hold og hendir skít á lokið.
Þegar prestur huslar hold
og heimsins ævi þrýtur.
Þá er efnið íslensk mold
en ekki bara skítur.