Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ungir bændur ætla hér
öðrum gera betur.
Sýna rausn og rögg af sér.
Rýja um miðjan vetur.

Aðferð sú er ekki blind.
Ýmsum studd með rökum.
Þó að krókni kind og kind
kannske af þessum sökum.