Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Mælt eftir Konráð Vilhjálmsson.
Lífs á himni lækkar sól.
Lifir englaskarinn.
Nú er hljótt um Norðurpól.
Nú er Konráð farinn.