| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Fannst mér hart það heljartak

Bls.I, bls. 100.


Tildrög

Höfundur bjó á Selnesi á Skaga 1880-1888 og átti hluta af jörðinni en varð að veðsetja hana hreppnum 1884 og láta síðan upp í skuldir sínar við sveitarsjóðinn og fargjald til Ameríku. Hann orti þetta við brottförina.
Fannst mér hart það heljartak,
hjartað snart mig pínum.
Sárt ég kvarta að sjá á bak
Selnesparti mínum.