| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Vítt þó gjalli vindurinn

Bls.6. tbl. 2002, bls. 277.


Tildrög

Tólf ára gamall orti Jóhann þessa vísu í hjásetunni á Giljum í Vesturdal. Hafði klifið upp á brúnina þar fyrir ofan og hlaðið þar vörðu. Hafði þá heyrt að siður væri að setja skrifaða vísu í vörður og orti þessa í orðastað vörðunnar og setti þessa í hana.
Vítt þó gjalli vindurinn
og vonum halli að sinni
samt ég allan aldur minn
el á fjallsbrúninni.