Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ég yrki því innri er þörfin

Bls.6. tbl. 2002, bls. 277


Tildrög

Höfundur var spurður að hvers vegna hann væri að yrkja. Fyrri vísa af tveimur. Seinni vísan byrjar svo: Ég heyri í huganum óma...
Ég yrki því innri er þörfin.
Á mig ljóðadís kallar
árdegis oft við störfin
og eins þegar degi hallar.