Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ég heyri í huganum óma

Bls.6. tbl., 2002, bls. 277.


Tildrög

Höfundur var spurður að hvers vegna hann væri að yrkja. Seinni svarvísa af tveimur. Hin fyrri byrjar svo: Ég yrki því innri er þörfin ...
Ég heyri í huganum óma,
hærra en rúm og tími
viðfelldna, viðkvæma strengi
sem verða að stuðlum og rími.