Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þótt fái ég af því feigðarhroll.
Fer það upp í vana
að láta í gamlan leikutoll
lífið og peningana.