| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Guðmundur hét maður frá Siglufirði. Hann var sjómaður framan af ævi. Hann lenti einu sinni í því fáheyrða ævintýri að falla útbyrðis af báti sínum er hann var á baujuvakt. Aðrir skipverjar sváfu og enginn vissi neitt fyrr en formaður vaknaði seint og síðar meir. Hugði hann Guðm. drukknaðan en línuna varð að draga, svo farið var að leita baujunnar. Kom þá í ljós að Guðm. sat á baujukollinum og varð honum lítið meint af volkinu. Varð honum að orði þegar honum var bjargað inn í bátinn: ?Þetta kallar maður nú að standa baujuvakt.? Síðar á   MEIRA ↲

Skýringar

Bauju róleg vaktin var.
- Víða af sjóför kenndur. -
Kvennafróun fyrrum var
frelsis-hjóu-Gvendur.