| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Nú er fullnuð Freyju skál.
Flöktir önd á hjörum.
Mín er dauða drukkin sál.
Drakk ég af svanna vörum.

Eins og vindur svífi um sund.
Svo er um ástir meyja.
Tíðin rósa stutt er stund.
Storðarblómin deyja.

Svo er fullnað Freyju tál.
Fölna ei skal af harmi
þó dauðans stundum drekkum skál
af dýrum svanna barmi.