Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þúsund álnir þar niðrúr Víti

Bls.Lbs. 2140-4to


Tildrög

Kveðið undir húslestri um hvolp sem var að reyna að ná í skottið á sér undir húslesstri.
Þúsund álnir þar niðrúr Víti.
Þór og Óðinn hvolpinum ýti.
Andskotinn hans forlögum flýti
og fullar allar kverkar hans skíti.