Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þurra veðráttu og þæga tíð

Þurra veðráttu og þæga tíð
send þú oss Drottinn öllum.
Þetta má heitaa harma stríð.
Heyið fúnar á völlum.
Engjarnar bæði og úthaginn
allt nú í vatni flýtur.
Til alls ónýtur.
Afdráttur kvenna og afli minn
ætlar að verða skítur.