Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þurra veðráttu og þæga tíð

Bls.Lbs. 2140-4to
Þurra veðráttu og þæga tíð
send þú oss Drottinn öllum.
Þetta má heitaa harma stríð.
Heyið fúnar á völlum.
Engjarnar bæði og úthaginn
allt nú í vatni flýtur.
Til alls ónýtur.
Afdráttur kvenna og afli minn
ætlar að verða skítur.