Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Það kennir mörgum hugar hik
og helst að sinna öngu.
Því kann margur in þöglu svik
að þegja við öllu röngu.