Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Yngra fólkið aga ég.
Það eldra heiðra plaga ég.
Í víðri hempu vaga ég.
Vel og lengi saga ég
á Ási.