Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ungur mest hann æfði flestar skammir.
Rotaði, hengdi, barði, beit,
bölvaði stal og hhafði geit.

Fullorðnis þá fengið árin hafði.
Mannslag drýgði málma þór
meinsæri, lygi, stuld og hór.

Ellin þegar yfir hann dynja náði
fídonsanda lærði list
lastaði guð og forhertist.