Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Finnur biskup Jónsson bað Grím um að gera sálm um tiltekna ritningargrein. Prestur byrjaði svona og bað þá biskup hann að hætta sálmagerðinni.
Undarlegur var Andskotinn
er hann fór í svínstötrin.
Öllum saman stakk hann
ofan fyrir bakkann
helvítis hundurinn.