Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Teiginn-urðar taki nú
tvíbölvaður Andskotinn.
Bæinn, kvinnu, börn og hjú.
Bænheyri það Drottinn minn.