Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Stúlkan sagði systur sinni

Stúlkan sagði systur sinni
sá ég mann á hlaðrústinni.
Brókarklauf hann brá úr sinni
böggli eins og kristalsgler.
Kvenna- Grímur kominn er.
Sú er sjónin mér í minni
mun ei gott af leiða.
Kvenna - Grímur kominn er til veiða.