Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Stúlkan sagði systur sinni

Bls.Lbs. 2140-4to
Stúlkan sagði systur sinni
sá ég mann á hlaðrústinni.
Brókarklauf hann brá úr sinni
böggli eins og kristalsgler.
Kvenna- Grímur kominn er.
Sú er sjónin mér í minni
mun ei gott af leiða.
Kvenna - Grímur kominn er til veiða.