Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Segi ég það með sanni

Segi ég það með sanni
sem ber til á Ytri-Kleif.
Í klof á kennimanni
Konusonurinn óvart þreif.
Hann hugði víst að vinna sér til plagga.
Rataði ekki á réttan kór
því rangt hann fór
og rak sig á tvo bagga.