Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Segi ég það með sanni
sem ber til á Ytri-Kleif.
Í klof á kennimanni
Konusonurinn óvart þreif.
Hann hugði víst að vinna sér til plagga.
Rataði ekki á réttan kór
því rangt hann fór
og rak sig á tvo bagga.