Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Píkur á Eiðum prjóna

Bls.Lögberg 19.09.1912
Píkur á Eiðum prjóna
passlegana þjóna.
Varla væta skóna
þá vont er úti og bleyta.
Slíkt má hispur heita.
Ganga nett, nett, nett.
Ganga nett um gjörða stétt
og görpum lotning veita.