Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ó þú Djöfull og Andskoti

Bls.Fjölnir l. / 83
Ó, þú Djöfull og Andskoti
eitraður sálna morðingi.
Þú hefur innleitt þetta stand.
Þetta andskotaans hjónaband.