Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Mér þótt sýnist sorgar skúr


Tildrög

Til stúlku sem hann fékk ekki.
Mér þótt sýnist sorgar skúr
síkka á hverjum degi.
Kærleiks fór enn kolum úr
kulnar samt aldregi.

Vonin sú ef víkur frá
verð ég angur laginn.
Augun mín þar eftir sjá
engan glaðan daginn.