Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ingveldur á Eiðum
oft með svörum greiðum
glóð hjá mála meiðum.
Mjög er rómu hægur.
Hennar hljóð og listug ljóð
löngum stytta dægur.