Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Kom að Teigi og sá þar hæl rekinn í völlinn.
Hver hefur rekið hæl í völl
hér á mínum vegi?
Þar hefur Una bundið böll
bóndans þar á Teigi.