Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Við Guðrúnu dóttur sína er þá var trúlofuð sr. Sigurði á Ríp.
Frímóðugan fáðu sníp
fram úr hellismunna
hjá honum séra Sigurði á Ríp.
Sæl ertu þá Gunna.