Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Frá Sandfelli hann Siggi skaust

Bls.Lögberg 19.09.12


Tildrög

Vinnumaður hljóp úr vistinni hjá Torfa í Sandfelli.
Frá Sandfelli hann Siggi skaust
sveittur af ferða rási.
Hann er nú það helsta traust
hans herra Gríms í Ási.