Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Fisk og smjörið fæ ég mér

Bls.Lögberg 19.09.12
Fisk og smjörið fæ ég mér.
Floti og kjöti næ ég mér.
Í hljóði stundum hlæ ég mér.
Á helgum dögum þvæ ég mér
í framan.