Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bölvaðir fari báðir við

Bls.Lbs. 2140-4to
Bölvaðir fari báðir við.
Braginn þann ég sendi af hendi.
Ég fyrir það ég keypti þig
þú fyrir það þú dattst með mig
með orf í hendi.