Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bölvað fari það buxnasnið

Bls.Lbs. 2140-4to
Bölvað fari það buxnasnið
sem boruna geltir aftan við
eftir dönskum dóna sið
þótt dáfallegt það þyki.
Ekkert fæ ég af þeim lið
nær ofan skreppa fyrir kvið.
Danska eins og fyrra frið
framan í læraleiki.