Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bölvað fari það buxnasnið

Bölvað fari það buxnasnið
sem boruna geltir aftan við
eftir dönskum dóna sið
þótt dáfallegt það þyki.
Ekkert fæ ég af þeim lið
nær ofan skreppa fyrir kvið.
Danska eins og fyrra frið
framan í læraleiki.