Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Ort er hann jarðsöng og datt á rassinn í moldina.
Andskotinn með önga kurt
yfir þér lengi stími.
Skafið þið piltar skítinn burt
úr skottinu á honum Grími.