Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Á Setbergi er hann Jón
Arfi Rafns er kenndur.
Innileg sú er mín bón
að hann verði brenndur.