Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þú ert hrein og hugarfín
höldameinin bætir.
Ekki leynist ástin þín
eðalsteina rúnin mín.