Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þótt Guðmundi sé gefið vit
og gagnist fjölda manna.
Sjálfur skeit í sína nyt
sauri hrakorðanna.