Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þótt ég festi um bókarblað
sem bjarkir eiga falda.
Ekki set ég upp á það
eins og hinir gjalda.